Book Online
Destinations Abroad

Port˙gal (in Icelandic)

Fer­asagan - ┴grip Port˙galfarar

Um var a­ rŠ­a vikufer­ me­ ┌rval ┌tsřn, ■ar sem flogi­ var til Faro sem er Ý um 30 mÝn˙tna fjarlŠg­ frß ßfangasta­num Albufeira ß Algarve str÷nd Port˙gals. Albufeira var ß­ur fri­sŠlt fiski■orp, en er Ý dag vinsŠll og lÝflegur fer­amannasta­ur, ■ar sem veitingasta­ir og barir eru ß hverju strßi. Mest a­la­andi hluti bŠjarins er gamli hlutinn, ■a­an sem ÷rstutt er ni­ur ß str÷nd. Strandirnar eru umluktar klettum en inn ß milli teygja sandbrei­ur ˙r sÚr.

H÷fundar dv÷ldu fyrst 2 daga ß Club Albufeira sem er Ýb˙­ahˇtel rÚtt fyrir utan bŠinn. Eftir tvo daga Ý Albufeira en svo tˇkum vi­ bÝlaleigubÝl og keyr­um um, m.a. Ý austur frß Albufeira me­fram su­ustr÷ndinni upp eftir vesturstr÷nd Port˙gals til Lissabon (■ar sem vi­ dv÷ldum Ý tvo daga). Margt er a­ sjß Ý Port˙gal, ekki sÝst utan hef­bundinna fer­amannasta­a. Fˇlk er almennt vingjarnlegt. Ver­lag er mj÷g hagstŠtt, ■ˇ nokku­ lŠgra en t.d. ß Spßni.

BÝlaleigubÝlar
Miki­ er af bÝlaleigum Ý Algarve s.s. stˇru a­ilarnir, Hertz, Avis og Budget, en auk ■ess smŠrri a­ilar. Margir bjˇ­a řmis gyllibo­ en svo bŠtist hinn og ■essi kostna­ur vi­. Ůa­ er mj÷g ˇdřrt a­ leiga bÝl Ý Port˙gal og a­ okkar mati ˇmissandi ■ßttur Ý dv÷linni. Vi­ tˇkum bÝl frß Budget og teljum ˇhŠtt a­ mŠla me­ ■eim. SÝmi ■eirra Ý Albufeira er: 289 587 283. Tilbo­i­ hjß ■eim og flestum ÷­rum var 13,500 Esc. Fyrir bÝl Ý 3 daga en 4. dagurinn fylgdi me­ frÝtt. Auk ■ess ■urfti a­ grei­a 2,500 Esc. aukalega ef 2 ßttu a­ aka bÝlnum Alls 16,000 Esc. fyrir fÝnan Lancia (bill Ý A-flokki 1,2 l. vÚl). Alls um 6,000 Ýslenskar krˇnur f. 4 daga (mv. Gengi 20.10). Ůa­ skal teki­ fram a­ ■etta var um mi­jan oktˇber og ÷nnur ver­ au­vita­ Ý gildi um hßsumar.

Fer­ir - ┴hugaver­ir sta­ir
Vi­ ˇkum Ý vestur frß Albufeira og upp me­ str÷ndinni Ý ßtt a­ Lissabon. Vi­ tˇkum einn dag Ý a­ keyra ■essa lei­ og stoppu­um ß nokkrum st÷­um ß lei­inni. Einnig er hŠgt a­ taka hra­brautina beint til Lissabon, en ■a­ tekur um 2 ½-3 ½ tÝma.

Villa Nova de Milfontes er ßhugaver­ur strandbŠr ß vVesturstr÷ndinni. BŠrinn sjßlfur er frekar rˇlegur og lßtlaus, ˇspilltur af i­na­art˙risma, en strandirnar sem umlykja bŠinn eru einstaklega fallegar. BŠrinn stendur vi­ mynni ßrinnar Mira sem rennur ˙t Ý Atlantshafi­, en me­fram ßnni og umhverfis bŠinn eru endalausar gullnar sandbrei­ur. BŠrinn er vinsŠll sumardvalarsta­ur me­al innfŠddra, sem einungis geta veri­ me­mŠli me­ sta­num.

Cascaix er lÝti­ ■orp vi­ vesturstr÷nd Port˙gals ß lei­inni frß Algarve til Lissabon. H˙sin eru flest lßgreist og hvÝtk÷lku­ Ý anda mßra■orpa. LÝti­ er um hef­bundna fer­amenn og ■orpsb˙ar vir­ast ekkert vera a­ stressa sig of miki­ ß lÝfinu og tilverunni. Ef keyrt er a­eins lengra framhjß bŠnum blasir vi­ falleg str÷nd og ˙tsřni yfir brim÷ldur Atlantshafsins.

Lissabon, eitt sinn mi­punktur eins stŠrsta nřlenduveldis heims, hefur upp ß margt a­ bjˇ­a, ■r÷ngar g÷tur Ý gamla bŠjarhlutanum, brei­strŠti, hŠ­ir me­ ˙tsřni yfir borgina og ßnna Tejo (Rio Tejo), kastala og kirkjur frß 12.÷ld, klassÝskar byggingar, verslanir, i­andi kaffih˙samenningu og strandlengju. MannlÝfi­ er fj÷lbreytt enda ˇlÝkir menningarstraumar borist me­ innflytjendum frß fyrrum nřlendum Port˙gala Ý AfrÝku, AsÝu og S-AmerÝku. A­koman a­ borginni a­ sunnan er stˇrfengleg en ■ß er keyrt yfir br˙ (kennd vi­ 25. aprÝl) sem svipar til Golden Gate Ý San Fransisco. ËhŠtt er a­ mŠla me­ fer­ Ý gamlan mi­alda- og mßra kastala frß 12. ÷ld (Castelo Sao Jorge) sem gnŠfir yfir gamla borgarhlutanum. ┌tsřni­ ˙r kastalanum Štti ekki a­ svÝkja neinn. Ëdřr lei­ til a­ sko­a gamla borgarhlutann ßn ■ess a­ slÝta of miki­ skˇsˇlana, er a­ taka sporvagn n˙mer 28, en hann fer um markver­ustu sta­i Ý gamla bŠnum.

Ef fˇlk hefur bÝl til umrß­a ■ß er skemmtilegt a­ keyra frß Lissabon me­fram str÷ndinni til bŠjarins Cascais (30 km). ┴ lei­inni er řmislegt a­ sjß, t.d. Monastery Jeronimo tilkomumiki­ minnismerki um port˙galska sŠfara, stˇrt spilavÝti (■ar sem annar greinah÷fundur vann smß f˙lgu), fallegar strandir, smßbßtahafnir, o.fl. Sumar strandirnar (t.d. Praia do Guincho) eru ═ sˇlba­isÚrstaklega vinsŠlar me­al brimbrettafˇlks. Frß Cascais er einnig stutt til Sintra.

Sintra er Ý um 32 km fjarlŠg­ nor­vestur frß Lissabon. Sintra var lengi vel vinsŠll sumardvalarsta­ur port˙g÷lsku konungsfj÷lskyldunnar og a­alsfˇlks. Miki­ er um fallegar hallir og klassÝskar byggingar og rˇmantÝskur blŠr hvÝlir yfir sta­num. Nßtt˙ran Ý kring er falleg, en efst ß mikilli hŠ­ sem bŠrinn er bygg­ur ß trˇnir tilkomumikill kastali (Castelo da Pena), sem ß­ur var sumardvalarasta­ur konungsfj÷lskyldunnar. Hßpunktur fer­ar til Sintra er a­ keyra e­a taka r˙tu upp skˇgi vaxna hŠ­ina og sko­a kastalann, sem helst minnir ß Švintřri. Kastalinn sem var bygg­ur ßri­ 1840 ß r˙stum gamals klausturs, er blanda af m÷rgum stefnum Ý bygingarlist, arabÝskum, gotneskum og endurreisnarstÝl. Kastalinn er opinn almenningi en innandyra er mj÷g frˇ­legt a­ sko­a hvernig var innanstokks hjß konungsf÷lskyldunni ß 19. ÷ld.

Villa Moura er vinsŠll fer­amannabŠr austan vi­ Albufeira, (20 mÝn. akstur). Hann er minni en Albufeira og au­velt er a­ komast fˇtgangandi um. Fer­amenn sem sŠkja ■ennan sta­ vir­ast einnig hafa meira milli handanna.

Allt er mj÷g snyrtilegt en ver­lag e.t.v. a­eins hŠrra en Ý Albufeira. Mj÷g falleg smßbßtah÷fn er Ý bŠnum og umhverfis hana er fj÷ldi veitingasta­a og verslana og yfir hßsumari­ i­ar ■ar allt af lÝfi. Gˇ­ ba­str÷nd er Ý g÷ngufŠri vi­ bŠinn, en Falesia-str÷ndin er ■ˇ enn betri , en til a­ komast ■anga­ ■arf bÝl. Beygt er til hŠgri rÚtt ß­ur en komi­ er inn Ý bŠinn til a­ komast ß Falesia. Vilamoura er einnig mj÷g vinsŠll sta­ur me­al golfara en fj÷ldi golfvalla er Ý nßgrenninu.

Gisting
═ smßbŠjum og vÝ­a er bo­i­ uppß gistingu Ý ÷llum flokkum s.s. frß litlum heimilislegum gistiheimilum til fÝnna hˇtela. Almennt er gisting ˇdřr Ý Port˙gal

Ver­lag
Ver­lag Ý Port˙gal er mj÷g lßgt, ekki sÝst ß mat og drykk, hÚr ver­a nefnd nokkur ver­dŠmi: Gengi Esc. er 0,385 kr. (10.12.00)

Íl Ý verslun: 75 - 90 Esc
VÝn Ý b˙­: 300 -
VÝn h˙ssins ß veitingasta­: 700 - 1000
Chicken Piri Piri ß veitingasta­(vinsŠll a­alrÚttur): 900 -1100

Veitingasta­ir
Port˙galskur matur er yfirleitt einfaldur og gˇ­ur. Hrßefni er ferskt og miki­ er um kj˙klingarÚtti (t.d. Piri Piri) og fisk. Port˙galir nota miki­ hvÝtlauk, ˇlÝfuolÝu og salt me­ mat. Saltfiskur (Bacalhau) er ■jˇ­arstolti­ og sagt er a­ ■a­ sÚu 365 lei­ir til a­ matrei­a hann. Port˙galir b˙a lÝka til gˇ­a osta, (t.d. queijo da serra og queijo tipo serra) og jafnvel enn■ß betri vÝn. Ekta port˙galskir veitingasta­ir eru yfirleitt n.k. samkomusta­ir fj÷lskyldna og vina og mj÷g barnvŠnir. Oft getur ■urft a­ bÝ­a nokkra stund eftir matnum en oftast tßknar ■a­ meiri gŠ­i. Port˙galir byrja ekki a­ bor­a kv÷ldmat fyrr en milli kl. 20:00 og 21:30.

Mataruppskrift - Hef­bundin Port˙g÷lsk grŠnmetiss˙pa. Algarve
Gˇ­ s˙pa sem innfŠddur elda­i fyrir okkur Ý Lissabon.

Hrßefni:
kart÷flur, laukur, gulrŠtur, 1-2 teningar af krafti, smß salt.

Hrßefni­ er skori­ smßtt og sett Ý pott me­ vatni. So­i­ Ý um 15-20 mÝn˙tur. Ůß nota­i vi­komandi tŠki (sem vi­ k÷nnu­umst ekki vi­) til a­ merja grŠnmeti­ Ý mauk. So­i­ ßfram um stund. Vi­ vorum hissa ß ■vÝ hversu gˇ­ ■essi s˙pa var, ekki sÝst s÷kum einfalds hrßefnis. VŠntanlega hŠgt a­ nota řmiss ßh÷ld til a­ merja grŠnmeti­.

Vi­ mŠlum me­....
Ef fˇlk hefur ekki ßhuga ß a­ umgangast miki­ samlanda sÝna ■egar ■a­ fer til ˙tlanda, er ■vÝ rß­lagt a­ leita ˙t fyrir Albufeira. Hentugt er a­ leigja sÚr bÝlaleigubÝl ■vÝ annars getur veri­ erfitt a­ koma sÚr ß milli sta­a. Vi­ mŠlum t.d. me­ ■vÝ a­ keyra upp vesturstr÷nd Port˙gals Ý ßtt a­ Lissabon, og koma vi­ ß st÷­um eins og Sagres (lÝtill fiskibŠr, ■ar sem hŠgt er a­ finna fallegar strendur og kletta), Cascaix e­a Vila Nova de Milfontes (sjß lřsingu a­ ofan). Einnig er skemmtilegt a­ keyra Ý austurßtt frß Albufeira og koma vi­ ß fallegum st÷­um sem eru ekki jafn fj÷lfarnir af t˙ristum og Albufeira. DŠmi um slÝka sta­i eru strandbŠir austan vi­ Albufeira, t.d. Vilamoura (sjß lřsingu a­ ofan), Quinta do Lago og Vale do Lobo.

Fyrir ■ß sem vilja ekki fara of langt frß ═slandi (a­ undanskildu ve­rinu) ■ˇ svo ■eir fari utan mŠlum vi­ me­ Albufeira. Ekki er ˇalgengt a­ rekast ß samlanda sÝna ß f÷rnum vegi, sjß litla Ýslenska fßna og Ýslenska matse­la ß veitingast÷­um, e­a heyra g÷tusala mŠla or­ e­a setningar ß Ýslensku (stundum mi­ur ˇsŠmileg). "The Strip" er fj÷lfarin gata Ý Albufeira, ■anga­ sem fˇlk flykkist ■egar skyggja tekur Ý leit a­ mat og skemmtun. Ůessi gata hefur fengi­ heiti­ "Laugavegurinn" me­al hinna fj÷lm÷rgu ═slendinga Ý Albufeira. Gamli bŠrinn sem er nŠr str÷ndinni er ■ˇ meira a­la­andi, ■ˇ hann sÚ rˇlegri einkum ß kv÷ldin, en ■ar mß einnig finna nokkra veitingasta­i sem bjˇ­a me­al annars upp ß Ýslenska matse­la.

H÷fundar: Sveinbj÷rn H. og Hßkon Ů.Til baka       Prenta  
 
Book Online SOS